20.12.2007 | 22:26
Blessað barnið þarf að vinna !
Er nú Seðlabankastjóri orðið valdamesta embætti landsins, magnað að geta komið blessuðu barninu sínu í eðalstarf þótt ekki sé það hæfast í starfið, Pabbinn virðist geta beitt sér og sínum óháð hvar hann situr. Ég spyr er virkilega gáfulegt að setja Þorstein í þetta embætti ?????
Þorsteinn Davíðsson skipaður héraðsdómari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það finnst Árna.
Þorsteinn var talin næst sístur í þetta starf af þeim 5 sem sóttu um. Það var alla vega álit ráðningarnefndar sem sett var til ráðgjafar fyrir mjög mikinn pening okkar landsmanna, sem er svo ekki hlustað á.
Er hægt að fá endurgreitt?
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, 21.12.2007 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.