Íslenska

Var að koma úr Borgarleikhúsinu þar sem verið var að veita grunnskólanemum verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í Íslenskri tungu, þarna voru rithöfundar, ljóðskáld og málfræðingar framtíðarinnar. Einnig vor veitt mörg verðlaun til barna og unglinga af erlendum uppruna sem höfðu sýnt miklar framfarir í Íslenskunni. Það veit á gott og verður vonandi mörgum til hvatningar, þar sem það hefur oft verið hitamál að sumir innflytjendur hafi ekki nokkurn áhuga á að læra okkar ilhýra tungumál. Nú ég var sérlega ánægður með að sonur minn og bekkurinn hans fengu verðlaun fyrir að tileinka sér tvö tungumál þ.e.a.s Íslensku og táknmál.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Freyr Hólm Ketilsson

Congrat með drenginn...

Hann er líkur móður sinni er það ekki...

Freyr Hólm Ketilsson, 17.11.2007 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband